RIP, Elsku Bettie
Hin ástsæla bondage drottning lést fyrir átta dögum síðan, 85 ára að aldri. Þótt hún hafi verið þekkt víða fyrir íkónist útlit og seyðandi kynþokka, þá þótti mér persónulega alltaf vænst um hlýlegt bros hennar og það að henni þótti alldrei neitt skammarlegt við evuklæðin. Nekt var frelsandi og það frelsi sem sást á ljósmyndum og upptökur af henni var smitandi, sömuleiðis sá saklausi húmor sem hún bjó yfir. Hennar verður sárt saknað.